Bára Grímsdóttir

Stjórnar

Valskórinn

Hefur áður stjórnað

Samkór Vestmannaeyja, Kór Hamarsskóla, Snæfellingakórinn í Reykjavík, Kór Menntaskólans í Reykjavík, Kór Borgarholtsskóla, Kór Ármúlaskóla, Kór Trondarnes Folkehögskole, Kór Íslendinga í Amsterdam

Menntun

Tónmenntakennari frá Tónlistarkólanum í Reykjavík, lærði þar kórstjórn, lauk Tónfræðideild frá sama skóla, framhaldsnám í tónsmíðum í Conservatorium í Utrecht og Konunglega Conservatorium í Den Haag Hollandi.

Aðrar upplýsingar

Tek að mér útsetningar á kórverkum, tek að mér að semja tónlist fyrir kóra, tek að mér námskeið þar sem kennd og sungin eru íslensk þjóðlög þ.á.m. tvísöngslög og úts. á íslenskum þjóðlögum.

Áhugamál

Rímnakveðskapur, er formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar, www.rimur.is