Menntun
8. stig í söng frá Tónlistarskólanum á Akureyri, 8. stig í orgelleik frá sama skóla, Kantorspróf frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar og einnig einleiksáfangi frá Tónskólanum. Diplóma í Viðburðastjórnun frá Háskólanum á Hólum auk fjölda námskeiða í orgelleik, söng og kórstjórn.