Hinsegin kórinn – Messa í Neskirkju

Sunndaginn 3. nóvember kl. 18 er komið að sýningarlokum á Torginu í Neskirkju en þá tökum við niður verk listafólksins Viktoríu Guðnadóttur, Hrafnkels Sigurðssonar og Logns Draumland. Af því tilefni efnum við til hinsegin messu í Neskirkju og að henni lokinni gefst fólki kostur á að ganga um Torgið og virða listaverkin fyrir sér.

Prestar Neskirkju þjóna, Hinsegin kórinn syngur undir stjórn Helgu Margrétar Marzellíusardóttur. Sigurður Helgi Oddsson er við hljóðfærið.

Recent Comments

    Categories

    Hafðu samband

    Einn, tveir og þrír