Stjórnar

Óperukórinn í Reykjavík

Hefur áður stjórnað

Kór Íslensku óperunnar, Fóstbræður, Karlakór Kópavogs, Samkór Kópavogs, Kór Söngskólans í Reykjavík, Söngsveitin Fílharmónía, Íslenski kammerkórinn, Einsöngvarakórinn, Hljómkórinn, Þjóðarkórinn (Þingvellir 1994), Samkórinn Bjarmi Seyðisfirði, Kór Aðventkirkjunnar

Menntun

Watford School of Music, Newbold College, LRSM, ATCL

Aðrar upplýsingar

Tek að mér raddþjálfun kóra, kenni söng í einkatímum, tek að mér útsetningar á kórverkum, tek að mér að semja tónlist fyrir kóra

Áhugamál

Hestar, jeppaferðir, íslensk náttúra