Þannig týnist tíminn

Félag íslenskra kórstjóra var stofnað 2010.

Félagið var stofnað í kjölfar þess að til þess að eiga samskipti við Nordisk Korforum þyrfti að vera til félag kórstjóra. Áður hafði LBK verið til (80 ár) og verið tengiliður við norrænu kórstjórasamtökin og kórasamtökin.