Kórlagakeppni 

Nótur af sigurlagi og lögum sem hlutu viðurkenningu

 

Hér að neðan eru nótur; laglína og kórútsetningar af lögunum fimm sem hlutu sérstaka viðurkenningu í samkeppninni um afmælislag í tilefni 80 ára lýðveldis 2024, en alls bárust 63 lög í samkeppnina. 

Tónskáldin fimm hafa góðfúslega gefið leyfi sitt til að allir mega nota nóturnar endurgjaldslaust.

Lag Björgvins Þ. Valdimarssonar 

Lag Guðnýjar Einarsdóttur

Lag Sigurðar Flosasonar

Lag Sigurðar Rúnars Jónssonar

Lag Þorvaldar Arnar Davíðssonar

Ánægjulegt væri að láta viðkomandi tónskáld vita, ef lag þeirra verður flutt opinberlega.