Sækja um aðild

Samkvæmt þriðju grein laga félagsins eru eftirfarandi kröfur um störf og menntun félagsmanna:

A 1  Félagsmenn geta orðið þeir sem
a) hafa lokið kórstjórnarnámi
b) hafa unnið við kórstjórn í a.m.k. tvö ár

A. 2 Auka aðild geta þeir fengið sem
a) stunda kórstjórnarnám
b) vinna við kórstjórn en uppfylla ekki skilyrði skv. grein A.1

 

Hér að neðan er hægt að senda inn umsókn um aðild.  Félagsgjöld eru 5 þúsund krónur á ári.