Arnhildur Valgarðsdóttir

arnhildurv@gmail.com

Stjórnar

Kór Fella-og hólakirkju

Hefur áður stjórnað

Kór Guðríðarkirkju,
Sönghópurinn Norðurljós,
Kór Lágafellssóknar,
Glæðurnar

Menntun

BA gráða musical studies frá Royal Scottish academy of Music
and Drama
CPGS-diplóma frá sömu stofnun.
Kirkjuorganistapróf frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar
7. stig frá Söngskólanum í Reykjavík. Stunda nú
nám við LHÍ, ( NAIP, á mastersstigi )

 

Aðrar upplýsingar

Þegar taldir eru kórarnir sem ég spila með og hef spilað
með í gegnum árin (áratugina með sumum) eru þeir að minnsta kosti tuttugu , sem ég man eftir í fljótu bragði, utan við þessa kóra
sem ég stjórna og hef stjórnað.

Áhugamál

Bækur, kvikmyndir, myndlist, veganismi, dýravelferð, heimspeki, ýmis samfélagsleg mál, að rækta listamanninn í mér sem hefur verið svo upptekinn við kórastarf!