Aron Axel Cortes

Stjórnar

Borgarkórnum, Óperukórnum í Reykjavík

Hefur áður stjórnað

Kór Aðventkirkjunnar, Karlakór Reykjavíkur – eldri

Menntun

Lærði í söngskólanum í Rvk. Kláraði ABRSM söngpróf þaðan. Lærði þar líka kórstjórna hjá Garðari Cortes. Lærði píanóleik og tónsmíðar í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Peter Maté. Framhaldsnám í söng í Salzburg – BA próf í einsöng. Master í óperusöng í Salzburg Master í ljóða- og óratoríusöng í Salzburg – Mozarteum Universität.

Aðrar upplýsingar

Tek að mér að raddþjálfa kóra og kenni einnig söng.

Áhugamál

Hestar, jeppaferðir, golf