Barnakór Lindakirkju og Unglingagospelkór Lindakirkju
Hefur áður stjórnað
Starfað með hinum ýmsu kórum við raddþjálfun, einsöngvari og kórsöngvari
Menntun
LRSM Söngkennari frá Söngskólanum í Rvk, B.ed kennarapróf frá KHÍ með tónmennt sem aðalvalfag, framhaldsnám í Guðfræðideild HÍ og vígður djákni, hljóðfæranám frá unga aldri, kórstjórn í Tónlistarskóla Þjóðkirkjunnar, ýmis námskeið, áhersla á fjölbreytta kórmúsík gospel, popp- og rokktónlist í bland við hefðbundnara efni
Aðrar upplýsingar
Tek að mér raddþjálfun kóra, kenni söng í einkatímum, tek að mér að semja tónlist fyrir kóra, mikil reynsla í gospel-, popp- og rokktónlist með kórum
Áhugamál
Allar tónlistarstefnur eiga hjarta mitt en gospeltónlistin hefur sér hólf 😊