Menntun
LRSM Söngkennari frá Söngskólanum í Rvk, B.ed kennarapróf frá KHÍ með tónmennt sem aðalvalfag, framhaldsnám í Guðfræðideild HÍ og vígður djákni, hljóðfæranám frá unga aldri, kórstjórn í Tónlistarskóla Þjóðkirkjunnar, ýmis námskeið, áhersla á fjölbreytta kórmúsík gospel, popp- og rokktónlist í bland við hefðbundnara efni