
- This event has passed.
Aðventukvöld með Mótettukórnum
December 3, 2024 kl. 20:00 – 22:00
Mótettukórinn býður til notalegrar aðventu- og jólastundar í Laugarneskirkju 2. og 3. desember kl. 20.00.
Kórinn flytur sígildar perlur sem áheyrendur þekkja og elska, ásamt nýju efni undir stjórn Stefans Sand.
Jólatónleikar Mótettukórsins eru fyrir löngu orðin ómissandi hefð á aðventunni í Reykjavík og nú ætlar kórinn að kalla fram hinn sanna jólaanda á nýjum stað með nýjum stjórnanda.
Miðaðverð er einungis 4.900 krónur og helmingsafsláttur fyrir námsmenn og öryrkja.
kr.4900
Fullt verð