- This event has passed.
Jólatónleikar Dómkórsins
11. December kl. 20:00
Jólatónleikar Dómkórsins verða haldnir í Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 11. desember kl. 20:00.
Kórinn flytur hið undursamlega A Ceremony of Carols op. 28 eftir Benjamin Britten, ásamt Elísabetu Waage hörpuleikara, en einnig verða á efnisskránni hefðbundin jólalög, gömul og ný, erlend sem innlend.
Stjórnandi Dómkórsins er Guðmundur Sigurðsson dómorganisti.
Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.