Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Jólatónleikar Kammerkórs Norðurlands

15. December kl. 20:00

Á jólatónleikum Kammerkórs Norðurlands flytur kórinn verk eftir íslensk og erlend tónskáld. Tónleikarnir á aðventu 2024 eru annar hluti jólatónleika þríleiks Kammerkórs Norðurlands. Fyrsti hlutinn var fluttur á aðventunni 2023 við góðar undirtektir. Á efnisskrá tónleikanna nú á aðventunni 2024 verða m.a. verkið Ave Maria (P. Lukaszewski), O Magnum Mysterium (F. Poulenc), Vitringarnir frá Austurlöndum (Snorri S. Birgisson), Joseph and the Angel (Hafliði Hallgrímsson) og Alleluia eftir Jake Runestad.

Tónleikagestir munu upplifa nánd og gleði jólaandans í fjölbreyttri efnisskrá jólakórverka. Stjórnandi Kammerkórs Norðurlands er Guðmundur Óli Gunnarsson.

kr.5000