- This event has passed.
Jólatónleikar Kammerkórs Norðurlands Í Þorgeirskirkju
14. December kl. 15:00
Kammerkór Norðurlands heldur ferna jólatónleika á aðventu 2024, þar á meðal í Þorgeirskirkju við Ljósavatn. Á tónleikunum flytur kórinn verk eftir íslensk og erlend tónskáld. Tónleikarnir eru annar hluti jólatónleikaþríleiks Kammerkórs Norðurlands. Fyrsti hlutinn var fluttur á aðventunni 2023. Tónleikagestir munu upplifa nánd og gleði jólaandans í fjölbreyttri efnisskrá jóla kórverka. Miðaverð er 5000 krónur og selt er inn við innganginn (peningar+posi). Hlökkum til að sjá ykkur.
Frítt fyrir félagsfólk FÍK
kr.5000