Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Pottþétt 90’s með Hinsegin kórnum

16. November kl. 16:00 17:30

Hinsegin kórinn býður ykkur að ferðast aftur í tímann, alt aftur til tíunda áratugs síðustu aldar, sem flestir þekkja sem næntís (90s) tímabilið.

Hver man ekki eftir dásamlegum tískuslysum eins og þykkbotna skóm, buxum niður á rass, mínípilsum og flannel skyrtum? Kórinn mun flytja fjölbreytt lög frá þessum tíma, allt frá strákasveitum og glimmeri, yfir í grunge tónlist.

Við ætlum að gera þessum skemmtilega áratug góð skil með bæði íslenskum og erlendum lögum.

Stjórnandi er Helga Margrét Marzellíusardóttir og píanóleikari Birgir Þórisson.

6500

Guðríðarkirkja

Reykjavík, + Google Map

https://tix.is/event/18500/pottthett-90-s-med-hinsegin-kornum