Guðmundur Óli Gunnarsson

Stjórnar

Kammerkór Norðurlands, Karlakór Hreppamanna

Hefur áður stjórnað

Kór Íslensku óperunnar – Karlakór Dalvíkur – Kór Menntaskólans á Akureyri – Háskólakórinn – Kór Menntaskólans við Sund – Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur – stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands til 23 ára og sem slíkur unnið með fjölda kóra

Menntun

Próf í hljómsveitarstjórn frá Utrechts Conservatorium, framhaldsnám hjá Jorma Panula í Helsinki

Aðrar upplýsingar

Tek að mér útsetningar á kórverkum, tek að mér að semja tónlist fyrir kóra

Áhugamál

Hestamennska