Helga Rós Indriðadóttir

Stjórnar

Kvennakórinn Sóldís og Skagfirski kammerkórinn

Hefur áður stjórnað

Karlakórinn Heimir 2010-2012

Menntun

MA í óperusöng frá Tónlistarháskólanum í Stuttgart, nám í ljóðadeild sama skóla. Einsöngvara-, söngkennara- og tónmenntakennara-próf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Tek að mér raddþjálfun kóra, kenni söng í einkatímum

Áhugamál

Kindur