Stjórnar

Kór Vídalínskirkju í Garðabæ, Garðakórinn (Kór eldri borgara í Garðabæ)

Hefur áður stjórnað

Kór Glerárkirkju á Akureyri, Kór Möðruvallaklausturskirkju í Eyjafirði

Menntun

Stúdentspróf, tónmenntakennarapróf, framhaldspróf í kór- og hljómsveitarstjórn í Þýskalandi

Aðrar upplýsingar

Áhugamál

Tónlist ýmiss konar, tölvuvinnsla á kórtónlist, rafbílar