Lára Bryndís Eggertsdóttir

Stjórnar

Kór Neskirkju

Hefur áður stjórnað

Danski kirkjukórinn minn þegar ég var organisti í Danmörku, þar áður ýmsar afleysingar og ígrip á Íslandi til lengri og skemmri í “fyrra lífi” á Íslandi áður en ég flutti til Danmerkur 2008.

Kór Hjallakirkju

Menntun

Kantorspróf frá Tónskóla þjóðkirkjunnar, B.Mus. í orgelleik/kórstjórn frá Tónlistarháskólanum í Árósum, Cand.Mus. í orgelleik/semballeik frá Tónlistarháskólanum í Árósum

Aðrar upplýsingar

Tek að mér útsetningar á kórverkum, tek að mér meðleik

Áhugamál

Fyrir utan tónlist? Fjallgöngur og hjólreiðar.