Ólafur Rúnarsson

Stjórnar

Kór félags eldriborgara Hvammstanga

Hefur áður stjórnað

Karlakórinn Lóuþrælar, Kór Leikfélags Húnaþings vestra

Menntun

Mastersgráður í óperusöng frá konunglegu listaakademíunni í Glasgow

Tölvupóstur

olafur.runarsson@gmail.com

Aðrar upplýsingar

Tek að mér raddþjálfun kóra, Kenni söng í einkatímum, Tek að mér útsetningar á kórverkum

Áhugamál

Fyrir utan allt sem kemur tónlist, er matreiðsla mikið áhugamál.