Örlygur Atli Guðmundsson

Stjórnar

Karlakór Hveragerðis, Hverafuglar (kór eldri borgara)

Hefur áður stjórnað

Karlakór Kjalnesinga, Kór Miðdalskirkju, Kirkjukór Hveragerðis, Kór FSU, Vox Veritas

Menntun

Tónlistarskóli Mosfellsbæjar, Tónskóli Emils Adolfssonar, kennarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, organistapróf Tónskóla Þjóðkirkjunnar auk þess lokið kórstjórnarhluta kantorsnáms frá sama skóla. Stundaði nám við Tónlistarháskólann í Osló, var einnig við nám í Háskóla Íslands, lokið leiðsögumannaprófi frá Ferðamálaskóla Íslands

Aðrar upplýsingar

 

Áhugamál

Tónlist, ferðalög og menning