Rósa Jóhannesdóttir

Stjórnar

 

Hefur áður stjórnað

Kórskóli Langholtskirkju

Menntun

Söngvari og fiðluleikari að mennt. Að loknu menntaskólanámi við Menntaskólann við Hamrahlíð hlaut ég tónlistarmenntun mína í tónlistarháskóla í Koblenz í Þýskalandi, Tónskóla Þjóðkirkjunnar, Söngskólanum í Reykjavík, Norges Musikkhögskole.

Aðrar upplýsingar

 

Áhugamál

Áhugamál mín eru m.a. rímnakveðskapur og varðveisla gömlu rímnalaga okkar Íslendinga. Ég starfa sem formaður Rímnalaganefndar Kvæðamannafélagsins Iðunnar í Reykjavík.