Svava Kristín Ingólfsdóttir

Stjórnar

Kvennakórinn Seljur

Hefur áður stjórnað

SÁÁ-kórinn, Kirkjukór íslenska söfnuðins í Kaupmannahöfn, Íslenski Barnakórinn í Gautaborg, Barna- og unglingakórar Grafarvogskirkju, Borgarkórinn, Maí kórinn, Barnakórar Snælandsskóla, Barna- og unglingakórar Bústaðakirkju

Menntun

Stúdentspróf frá Verslunarskóla Íslands, söngkennarapróf frá Söngskólanum í Reykjavík, kórstjórnarpróf frá Tónskóla þjóðkirkjunnar, eins árs diplóma í Complete Vocal Technique auk einkatíma og Masterclassa hjá ótal mörgum söngkennurum og námskeiða í kórstjórn og söng.

Aðrar upplýsingar

Tek að mér raddþjálfun kóra, kenni söng í einkatímum

Áhugamál

Dans og önnur fjölbreytt hreyfing, tungumál og teikning, ferðalög.