Sveinn Arnar Sæmundsson

Stjórnar

Kór Víðistaðasóknar, Barnakór Víðistaðakirkju, Kirkjukór Reynivallaprestakalls, Karlakór Oddfellowa

Hefur áður stjórnað

Kór Akraneskirkju, Karlakórinn Heimir, Skagfirski Kammerkórinn, Freyjukórinn, Reykholtskórinn

Menntun

8. stig í söng frá Tónlistarskólanum á Akureyri, 8. stig í orgelleik frá sama skóla, kantorspróf frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar og einnig einleiksáfangi frá Tónskólanum. Diplóma í viðburðastjórnun frá Háskólanum á Hólum auk fjölda námskeiða í orgelleik, söng og kórstjórn.

Aðrar upplýsingar

Tek að mér að semja tónlist fyrir kóra, tek að mér viðburðastjórnun

Áhugamál

Tónlist, útivist, íþróttir og búskapur