Sanctus Ludus – Helgileikur að hætti Söngfjelagsins

Langholtskirkja Sólheimar 13

Jólatónleikar Söngfjelagsins eru orðnir fastur liður á aðventunni. Í ár verður boðið upp á helgileik að hætti Söngfjelagsins þar sem jólasagan verður sögð í tali og tónum. Sérstakir gestir eru […]

Klukkur um Jól – Kór Öldutúnsskóla

Hafnarfjarðarkirkja Strandgata 49, Hafnarfjörður

Kór Öldutúnsskóla heldur sína árlegu jólatónleika 8. desember. Gestur kórsins að þessu sinni er Sigurður Guðmundsson söngvari. Píanóleikari er Agnar Már Magnússon.Þema tónleikana er tileinkað friði, mannkærleik og jólaanda. Miðaverð […]

kr.3000

Aðventuhátíð Garðasóknar

Vídalínskirkja Kirkjulundur 3,, Garðabær

Kór Vídalínskirkju flytur fjölbreytta aðventu- og jólatónlist, meðal annars lög og texta eftir kórfélaga. Einsöngvarar koma úr röðum kórfélaga og með kórnum leika Friðrik Vignir Stefánsson á orgel, Peter Tompkins […]

Jólatónleikar Kórs Breiðholtskirkju

Breiðholtskirkja Þangbakki 5, Reykjavík

Árlegir jólatónleikar Kórs Breiðholtskirkju verða haldnir í Breiðholtskirkju 8. desember kl 20:00.Enginn aðgangseyrir, bara koma og njóta

Aðventukvöld í Ísafjarðarkirkju

Ísafjarðarkirkja Sólgata, Ísafjörður

Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Judy Tobin. Einsöngvari er Svanhildur Garðarsdóttir. Frítt inn.