Pottþétt 90’s með Hinsegin kórnum

Guðríðarkirkja Reykjavík

Hinsegin kórinn býður ykkur að ferðast aftur í tímann, alt aftur til tíunda áratugs síðustu aldar, sem flestir þekkja sem næntís (90s) tímabilið. Hver man ekki eftir dásamlegum tískuslysum eins og þykkbotna skóm, buxum niður á rass, mínípilsum og flannel skyrtum? Kórinn mun flytja fjölbreytt lög frá þessum tíma, allt frá strákasveitum og glimmeri, yfir […]

Aðventa með Barbörukórnum

Hafnarfjarðarkirkja Strandgata 49, Hafnarfjörður

Í byrjun aðventu býður Barbörukórinn upp á undurfagra kórtónlist. Flutt verða þekkt jólalög í bland við nýrri verk. Hlökkum til að eiga hátíðlega stund með ykkur! Stjórnandi er Kári Þormar. Miðaverð: 3.500 kr. 2.500 fyrir eldri borgara og öryrkja og frítt fyrir börn á grunnskólaaldri.

kr.3500

Jólafiðringur

Langholtskirkja Sólheimar 13, Reykjavík

Aðventutónleikar Kvennakórs Reykjavíkur verða haldnir í Langholtskirkju laugardaginn 30. nóvember kl. 16.00. Á dagskrá verða falleg jólalög, innlend og erlend og einnig klassískar perlur á borð við Ave Maria eftir Caccini. Söngurinn mun njóta sín vel í einstökum hljómburði Langholtskirkju. Kvennakór Reykjavíkur var stofnaður árið 1993 og hefur haldið fjölda tónleika og tekið þátt í […]

kr.4800

Bach á aðventunni / Bach Advent Concert

Hallgrímskirkja Hallgrímstorg 1, Reykjavík

BACH Á AÐVENTUNNI / BACH ADVENT CONCERTFyrsti sunnudagur í aðventu 1. desember kl. 17, 2024. Flutt verða verk eftir J.S. Bach; einsöngskantata, einleikskonsert á sembal og kantata fyrir kór, hljómsveit og einsöngvara. Leikið er á upprunahljóðfæri í barokkstillingu. Hallgrímskirkja hefur um árabil verið leiðandi í flutningi barokktónlistar á upprunahljóðfæri á Íslandi. Flytjendur:Barokkbandið BrákAlfia Bakieva, konsertmeistariKór […]

Aðventukvöld með Mótettukórnum

Laugarneskirkja Silfurteigur 2, Reykjavík

Mótettukórinn býður til notalegrar aðventu- og jólastundar í Laugarneskirkju 2. og 3. desember kl. 20.00. Kórinn flytur sígildar perlur sem áheyrendur þekkja og elska, ásamt nýju efni undir stjórn Stefans Sand. Jólatónleikar Mótettukórsins eru fyrir löngu orðin ómissandi hefð á aðventunni í Reykjavík og nú ætlar kórinn að kalla fram hinn sanna jólaanda á nýjum […]

Aðventukvöld með Mótettukórnum

Laugarneskirkja Silfurteigur 2, Reykjavík

Mótettukórinn býður til notalegrar aðventu- og jólastundar í Laugarneskirkju 2. og 3. desember kl. 20.00. Kórinn flytur sígildar perlur sem áheyrendur þekkja og elska, ásamt nýju efni undir stjórn Stefans Sand. Jólatónleikar Mótettukórsins eru fyrir löngu orðin ómissandi hefð á aðventunni í Reykjavík og nú ætlar kórinn að kalla fram hinn sanna jólaanda á nýjum […]

kr.4900