Jólatónleikar Spectrum
LangholtskirkjaJólatónleikar Spectrum
Jólatónleikar Spectrum
Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur syngur inn jólin ásamt hljómsveit. Gestur á tónleikum Björgvin Franz Gíslason.
Hinsegin kórinn býður ykkur að ferðast aftur í tímann, alt aftur til tíunda áratugs síðustu aldar, sem flestir þekkja sem næntís (90s) tímabilið. Hver man ekki eftir dásamlegum tískuslysum eins og þykkbotna skóm, buxum niður á rass, mínípilsum og flannel skyrtum? Kórinn mun flytja fjölbreytt lög frá þessum tíma, allt frá strákasveitum og glimmeri, yfir […]
Í byrjun aðventu býður Barbörukórinn upp á undurfagra kórtónlist. Flutt verða þekkt jólalög í bland við nýrri verk. Hlökkum til að eiga hátíðlega stund með ykkur! Stjórnandi er Kári Þormar. Miðaverð: 3.500 kr. 2.500 fyrir eldri borgara og öryrkja og frítt fyrir börn á grunnskólaaldri.