Klukkur um Jól – Kór Öldutúnsskóla
Hafnarfjarðarkirkja Strandgata 49, HafnarfjörðurKór Öldutúnsskóla heldur sína árlegu jólatónleika 8. desember. Gestur kórsins að þessu sinni er Sigurður Guðmundsson söngvari. Píanóleikari er Agnar Már Magnússon.Þema tónleikana er tileinkað friði, mannkærleik og jólaanda. Miðaverð er 3000 krónur fyrir 11 ára og eldri. Við óskum eindregið eftir því að yngri börn sitji í fangi forráðamanna á tónleikunum. Tónleikarnir verða teknir upp […]