Um félagið:

FÍK, Félag íslenskra kórstjóra er fagfélag sem hefur þann tilgang að stuðla að samskiptum, samstarfi og símenntun kórstjóra, auk þess að efla erlend samskipti. Félagið er aðili að Nordisk Korforum sem er félag kórstjóra og kóra á Norðurlöndum. Félagar í FÍK eru um 130 talsins.

 

Saga félagsins: 

Félag íslenskra kórstjóra var stofnað 2010.

Félagið var stofnað í kjölfar þess að til þess að eiga samskipti við Nordisk Korforum þyrfti að vera til félag kórstjóra. Áður hafði LBK verið til (80 ár) og verið tengiliður við norrænu kórstjórasamtökin og kórasamtökin. 

Í fyrstu stjórn félagsins sátu: 

Eftir það hafa þessir verið í stjórn: