Okkar jól, jólatónleikar samkórs Reykjavíkur
Digraneskirkja Digranesvegur 82, KópavogurSamkór Reykjavíkur heldur árlega jólatónleika þann 5.desember kl.19:30 í Digraneskirkju, Kópavogi.Gömul jafnt sem ný jólalög í ljúfum flutningi. Boðið verður upp á kaffi og smákökur að tónleikum loknum. Miðaverð 3500 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hlökkum til að sjá ykkur