Skyld’það vera kórajól? *
Guðríðarkirkja ReykjavíkHinsegin kórinn og Spectrum syngja inn jólin. Jólin eru yndislegasti tími ársins og nú bjóðum við ykkur upp á kórajól, þar sem Hinsegin kórinn og Spectrum koma saman. Við fögnum […]
Hinsegin kórinn og Spectrum syngja inn jólin. Jólin eru yndislegasti tími ársins og nú bjóðum við ykkur upp á kórajól, þar sem Hinsegin kórinn og Spectrum koma saman. Við fögnum […]
Samkór Reykjavíkur heldur árlega jólatónleika þann 5.desember kl.19:30 í Digraneskirkju, Kópavogi.Gömul jafnt sem ný jólalög í ljúfum flutningi. Boðið verður upp á kaffi og smákökur að tónleikum loknum. Miðaverð 3500 […]
Fjórir kórar eldri borgara halda tónleika í Langsholtskirkju. Þetta eru EKKÓ kórinn, Kór félags eldri borgara í Reykjavík, Gaflarakórinn úr Hafnarfirði og Karlakórinn Kátir Karlar.Stjórnendur kóranna eru þau Bjartur Logi […]
Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar verða í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 5. desember og hefjast kl. 20:00. Kórinn er nú á sínu þrítugasta starfsári og hyggur á kórferðalag til Englands næsta vor. Undirbúningur fyrir […]
Árlegir aðventutónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu verða haldnir í Langholtskirkju laugardaginn 7. desember kl. 17.00. Flutt verður fjölbreytt aðventu- og jólatónlist frá ýmsum tímum. Meðal annars verða frumflutt verkin Kveiki á einu […]
Jólatónleikar Söngfjelagsins eru orðnir fastur liður á aðventunni. Í ár verður boðið upp á helgileik að hætti Söngfjelagsins þar sem jólasagan verður sögð í tali og tónum. Sérstakir gestir eru […]
Árlegir jólatónleikar Kórs Breiðholtskirkju verða haldnir í Breiðholtskirkju 8. desember kl 20:00.Enginn aðgangseyrir, bara koma og njóta
Spectrum opnar jólakonfektkassann enn á ný og býður upp á girnilegt úrval af jólalögum. Að sjálfsögðu eru margir hátíðlegir klassískir molar sem allir þekkja, en líka margir nýir og spennandi […]
Þér er boðið á árlega aðventutónleika Harmóníukórsins 2024 í Árbæjarkirkju þriðjudaginn 10. desember klukkan 20. Fjölbreytt dagskrá og hressing að tónleikum loknum. Aðgangur ókeypis.
Komdu og njóttu ljúfra tóna með Söngspírunum í Grensáskirkju miðvikudaginn 11. desember klukkan 20:00 Miðaverð er 3500kr Miðasala við inngang og hjá Söngspírum
Olga Vocal Ensemble ætlar að syngja jólin inn í Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 12. desember kl. 20:00 og flytur meðal annars efni af plötunni Winter Light sem er jafnframt fyrsta […]