Garðakórinn og Vorboðar – Jólatónleikar

Vídalínskirkja Kirkjulundur 3,, Garðabær

Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, stjórnandi Jóhann Baldvinsson, og Vorboðar, kór eldri borgara í Mosfellsbæ, stjórnandi Friðrik Vignir Stefánsson halda sameiginlega tónleika í Vídalínskirkju í Garðabæ fimmtudaginn 5. desember kl. […]

Okkar jól, jólatónleikar samkórs Reykjavíkur

Digraneskirkja Digranesvegur 82, Kópavogur

Samkór Reykjavíkur heldur árlega jólatónleika þann 5.desember kl.19:30 í Digraneskirkju, Kópavogi.Gömul jafnt sem ný jólalög í ljúfum flutningi. Boðið verður upp á kaffi og smákökur að tónleikum loknum. Miðaverð 3500 […]

kr.3500

Frá ljósanna hásal

Langholtskirkja Sólheimar 13, Reykjavík

Fjórir kórar eldri borgara halda tónleika í Langsholtskirkju. Þetta eru EKKÓ kórinn, Kór félags eldri borgara í Reykjavík, Gaflarakórinn úr Hafnarfirði og Karlakórinn Kátir Karlar.Stjórnendur kóranna eru þau Bjartur Logi […]

kr.4000

Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar

Víðistaðakirkja Garðavegur 23, Hafnarfjörður

Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar verða í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 5. desember og hefjast kl. 20:00. Kórinn er nú á sínu þrítugasta starfsári og hyggur á kórferðalag til Englands næsta vor. Undirbúningur fyrir […]

kr.4000

Aðventutónleikar

Langholtskirkja Sólheimar 13, Reykjavík

Árlegir aðventutónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu verða haldnir í Langholtskirkju laugardaginn 7. desember kl. 17.00. Flutt verður fjölbreytt aðventu- og jólatónlist frá ýmsum tímum. Meðal annars verða frumflutt verkin Kveiki á einu […]

Sanctus Ludus – Helgileikur að hætti Söngfjelagsins

Langholtskirkja Sólheimar 13, Reykjavík

Jólatónleikar Söngfjelagsins eru orðnir fastur liður á aðventunni. Í ár verður boðið upp á helgileik að hætti Söngfjelagsins þar sem jólasagan verður sögð í tali og tónum. Sérstakir gestir eru […]

Klukkur um Jól – Kór Öldutúnsskóla

Hafnarfjarðarkirkja Strandgata 49, Hafnarfjörður

Kór Öldutúnsskóla heldur sína árlegu jólatónleika 8. desember. Gestur kórsins að þessu sinni er Sigurður Guðmundsson söngvari. Píanóleikari er Agnar Már Magnússon.Þema tónleikana er tileinkað friði, mannkærleik og jólaanda. Miðaverð […]

kr.3000

Aðventuhátíð Garðasóknar

Vídalínskirkja Kirkjulundur 3,, Garðabær

Kór Vídalínskirkju flytur fjölbreytta aðventu- og jólatónlist, meðal annars lög og texta eftir kórfélaga. Einsöngvarar koma úr röðum kórfélaga og með kórnum leika Friðrik Vignir Stefánsson á orgel, Peter Tompkins […]

Jólatónleikar Kórs Breiðholtskirkju

Breiðholtskirkja Þangbakki 5, Reykjavík

Árlegir jólatónleikar Kórs Breiðholtskirkju verða haldnir í Breiðholtskirkju 8. desember kl 20:00.Enginn aðgangseyrir, bara koma og njóta

Aðventukvöld í Ísafjarðarkirkju

Ísafjarðarkirkja Sólgata, Ísafjörður

Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Judy Tobin. Einsöngvari er Svanhildur Garðarsdóttir. Frítt inn.

Jólakonfekt Spectrum

Seltjarnarneskirkja Kirkjubraut 170, Seltjarnarnes

Spectrum opnar jólakonfektkassann enn á ný og býður upp á girnilegt úrval af jólalögum. Að sjálfsögðu eru margir hátíðlegir klassískir molar sem allir þekkja, en líka margir nýir og spennandi […]

Aðventutónleikar Harmóníukórsins

Árbæjarkirkja Rofabær, Reykjavík

Þér er boðið á árlega aðventutónleika Harmóníukórsins 2024 í Árbæjarkirkju þriðjudaginn 10. desember klukkan 20. Fjölbreytt dagskrá og hressing að tónleikum loknum. Aðgangur ókeypis.