Jólatónleikar Hljómfélagsins
Okkar árlegu jólatónleikar verða haldnir í Háteigskirkju þann 14. desember kl 20.00. Hljómfélagið verður í hátíðarskapi og flytur jafnt íslenskar sem erlendar jólaperlur. Kórinn sem syngur undir stjórn Fjólu Kristínar […]