Come Sing - Langholtskirkja

Laugardaginn 30. september   

Langholtskirkja – kl. 13:00 – 15:00     

Miðar fást hér. 
Athugið að innifalið í miðaverði eru kórtónleikar í Eldborg þann 1. september.

Come Sing – Samsöngur (Singalong) undir stjórn Erics Whitacre – opið öllum sem keypt hafa miða.

Viðfangsefni:

  • A Boy and a Girl
  • Animal Crackers vol. I
  • Sing Gently
  • The Seal Lullaby
Sjá nánar undir flipanum Nótnakaup hér á síðunni.