Námskeið fyrir kórstjóra

Allt upptalið í dagskránni að neðan er innifalið í skráningargjaldi kórstjóra.
Skráning kórstjóra fer fram hér 

 

Heildardagskrá fyrir kórstjóra:

Föstudaginn 29. september   

Safnaðarheimili Háteigskirkju – kl. 14:00 – 16:00

Námskeið fyrir kórstjóra: Eric Whitacre kynnir tónlist sína og vinnu.

Laugardaginn 30. september 

Langholtskirkja – kl. 13:00 – 15:00

Come Sing – Samsöngur (Singalong) undir stjórn Erics Whitacre.
 
Viðfangsefni:  
A boy and a Girl 
Animal Crackers vol. I
Sing Gently 
The Seal Lullaby 
 

Sjá nánar undir flipanum Nótnakaup hér á síðunni.

Langholtskirkja – kl. 15:30 – 17:30

Kóræfing með Eric Whitacre. 
Farið yfir lög þeirra kóra sem koma fram í Eldborg. 
Kórstjórum er sérstaklega boðin áheyrn. 
 

Sunnudaginn 1. október  

Eldborg – kl. 13:00 – 15:00

Generalprufa (áheyrn) – Lög Erics Whitacre og íslensku lögin. 
 

Eldborg – kl. 17:00 

Kórtónleikar með tónlist eftir Eric Whitacre og íslenskri kórtónlist. 
Eric Whitacre stjórnar eigin verkum en kórstjórar kóranna íslensku verkunum.
 
Fram koma: 
Kammerkór Norðurlands og Guðmundur Óli Gunnarsson 
Kordía/Spectrum og Guðný Einarsdóttir/Ingveldur Ýr
Kór Langholtskirkju og Magnús Ragnarsson 
Kvennakór Reykjavíkur og Agota Joó 
RAUST og Hrafnhildur Blomsterberg