Pottþétt 90’s með Hinsegin kórnum

Guðríðarkirkja Reykjavík

Hinsegin kórinn býður ykkur að ferðast aftur í tímann, alt aftur til tíunda áratugs síðustu aldar, sem flestir þekkja sem næntís (90s) tímabilið. Hver man ekki eftir dásamlegum tískuslysum eins […]

Aðventa með Barbörukórnum

Hafnarfjarðarkirkja Strandgata 49, Hafnarfjörður

Í byrjun aðventu býður Barbörukórinn upp á undurfagra kórtónlist. Flutt verða þekkt jólalög í bland við nýrri verk. Hlökkum til að eiga hátíðlega stund með ykkur! Stjórnandi er Kári Þormar. […]

kr.3500

Jólafiðringur

Langholtskirkja Sólheimar 13, Reykjavík

Aðventutónleikar Kvennakórs Reykjavíkur verða haldnir í Langholtskirkju laugardaginn 30. nóvember kl. 16.00. Á dagskrá verða falleg jólalög, innlend og erlend og einnig klassískar perlur á borð við Ave Maria eftir […]

kr.4800

Bach á aðventunni / Bach Advent Concert

Hallgrímskirkja Hallgrímstorg 1, Reykjavík

BACH Á AÐVENTUNNI / BACH ADVENT CONCERTFyrsti sunnudagur í aðventu 1. desember kl. 17, 2024. Flutt verða verk eftir J.S. Bach; einsöngskantata, einleikskonsert á sembal og kantata fyrir kór, hljómsveit […]

Aðventukvöld með Mótettukórnum

Laugarneskirkja Silfurteigur 2, Reykjavík

Mótettukórinn býður til notalegrar aðventu- og jólastundar í Laugarneskirkju 2. og 3. desember kl. 20.00. Kórinn flytur sígildar perlur sem áheyrendur þekkja og elska, ásamt nýju efni undir stjórn Stefans […]

Aðventukvöld með Mótettukórnum

Laugarneskirkja Silfurteigur 2, Reykjavík

Mótettukórinn býður til notalegrar aðventu- og jólastundar í Laugarneskirkju 2. og 3. desember kl. 20.00. Kórinn flytur sígildar perlur sem áheyrendur þekkja og elska, ásamt nýju efni undir stjórn Stefans […]

kr.4900

Skyld’það vera kórajól? *

Guðríðarkirkja Reykjavík

Hinsegin kórinn og Spectrum syngja inn jólin. Jólin eru yndislegasti tími ársins og nú bjóðum við ykkur upp á kórajól, þar sem Hinsegin kórinn og Spectrum koma saman. Við fögnum […]

kr.5500

Garðakórinn og Vorboðar – Jólatónleikar

Vídalínskirkja Kirkjulundur 3,, Garðabær

Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, stjórnandi Jóhann Baldvinsson, og Vorboðar, kór eldri borgara í Mosfellsbæ, stjórnandi Friðrik Vignir Stefánsson halda sameiginlega tónleika í Vídalínskirkju í Garðabæ fimmtudaginn 5. desember kl. […]

Okkar jól, jólatónleikar samkórs Reykjavíkur

Digraneskirkja Digranesvegur 82, Kópavogur

Samkór Reykjavíkur heldur árlega jólatónleika þann 5.desember kl.19:30 í Digraneskirkju, Kópavogi.Gömul jafnt sem ný jólalög í ljúfum flutningi. Boðið verður upp á kaffi og smákökur að tónleikum loknum. Miðaverð 3500 […]

kr.3500

Frá ljósanna hásal

Langholtskirkja Sólheimar 13, Reykjavík

Fjórir kórar eldri borgara halda tónleika í Langsholtskirkju. Þetta eru EKKÓ kórinn, Kór félags eldri borgara í Reykjavík, Gaflarakórinn úr Hafnarfirði og Karlakórinn Kátir Karlar.Stjórnendur kóranna eru þau Bjartur Logi […]

kr.4000

Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar

Víðistaðakirkja Garðavegur 23, Hafnarfjörður

Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar verða í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 5. desember og hefjast kl. 20:00. Kórinn er nú á sínu þrítugasta starfsári og hyggur á kórferðalag til Englands næsta vor. Undirbúningur fyrir […]

kr.4000

Aðventutónleikar

Langholtskirkja Sólheimar 13, Reykjavík

Árlegir aðventutónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu verða haldnir í Langholtskirkju laugardaginn 7. desember kl. 17.00. Flutt verður fjölbreytt aðventu- og jólatónlist frá ýmsum tímum. Meðal annars verða frumflutt verkin Kveiki á einu […]